Þegar spurt er um siðferði á ekki að vísa í lög

Þegar spurt er um siðferði á ekki að vísa í lög

Undanfarna daga hefur verið talað um siðferði og löggjöf sem tvo óaðskiljanlega þætti. Annaðhvort hefur verið nefnt að lögin byggist á eða endurspegli almennt siðferði, eins og Kristján Gunnar Valdimarsson,…

Hvaða sögu dreifir þú?

Hvaða sögu dreifir þú?

Vísir fjallaði í síðustu viku um nokkrar sögur af hælisleitendum á Arnarholti á Kjalarnesi, þ.á m. af hælisleitanda sem á að hafa áreitt tvo starfsmenn leikskólans á Kjalarnesi og af…

Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Hvað er það sem fær svo marga Bandaríkjamenn til að vilja kjósa mann, sem virðist firrtur allri heilbrigðri skynsemi, nærgætni og gáfum, sem forseta? Donald Trump er líklega bæði sá…

Góðærið vaknar: áramótaávarp forsætisráðherra

Góðærið vaknar: áramótaávarp forsætisráðherra

Við lok ársins er siður að þjóðarleiðtogar (forsætisráðherra/kanslari) ávarpi þjóð sína. Ræðurnar eru oft frábrugnar ræðum þjóðhöfðingjans (t.d. forseta eða konungs/drottningar) að því leiti til að ræður þjóðhöfðingja eru oftar…

Retórískt nýár: Topp 10 viðburðir ársins

Retórískt nýár: Topp 10 viðburðir ársins

Árið 2015 bauð upp á ýmsa áhugaverða, retóríska viðburði. Hér eru 10 þeirra: Hefðáttað gúgglann betur #gerðiþaðekki Það fer yfirleitt ekki mikið fyrir því að íslenskir stjórnmálamenn viðurkenna mistök. Hins…

Sith Lord retóríkur: Edward Bernays

Sith Lord retóríkur: Edward Bernays

Þú hefur að öllum líkindum heyrt um bananalýðveldi, séð konu reykja eða borðað beikon í morgunmat. En þú hefur líklegast ekki hugmynd um að sami maðurinn er hugmyndasmiðurinn á bak…

Lengi getur vont versnað: Ráðherra toppar sig

Lengi getur vont versnað: Ráðherra toppar sig

Í morgun skrifaði forsætisráðherra landsins, æðsti maður ríkisstjórnarinnar, eina af áhugaverðustu greinum þessa árs. Hún hét “Toppari Íslands”. Þessi grein er merkileg fyrir þær sakir, að sjaldan sést leiðtogi lands…

Erum við betur sett ef við losnum við Vigdísi?

Erum við betur sett ef við losnum við Vigdísi?

Hér er mitt svar: Sæll! Mikið skil ég þig vel. Og ég held að margir deili þessari tilfinningu; að vilja losna við einhvern ákveðinn einstakling úr stjórnmálum. Það gæti t.d….

Enginn má fara í manninn, nema Vigdís

Enginn má fara í manninn, nema Vigdís

Kæra Vigdís Í erindi þínu í gærkvöldi sagðir þú m.a. að netið hafi vissulega hafa fært fólki frelsi, en það frelsi þyrfti að um­gang­ast af mik­illi ábyrgð. Hve satt! Orðum…

Það er oft best að vera fórnarlamb

Það er oft best að vera fórnarlamb

Leiðari Jóns Trausta Reynissonar á Stundinni í gær um fórnarlambaleik ráðherranna, varpar ljósi á ákveðið stig í ‘hreinsunarferli’ (stjórnmála)manna. Þessi hegðun einskorðast að sjálfsögðu ekki við stjórnmálamenn og enn síður…


1 2