Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Hvað er það sem fær svo marga Bandaríkjamenn til að vilja kjósa mann, sem virðist firrtur allri heilbrigðri skynsemi, nærgætni og gáfum, sem forseta? Donald Trump er líklega bæði sá ofmetnasti og vanmetnasti stjórnmálamaður síðari tíma.

Þar sem Trump er sölumaður veit hann hvernig hann vekur ákveðnar tilfinningar hjá fólki. Það tekst honum ekki þrátt fyrir, heldur vegna þess, að orðskipanin er eins og hjá barni í fjórða bekk.

Setningarnar byrja oft furðulega, en enda á sterku orði eins og t.d.: „problem,“ „dead,“ „injured,“ „harm“ og „bedlam“.

Hann notar einnig títt boðhátt, flest orðin eru aðeins eitt atkvæði og hann er meistar í að frame-a neikvæð mál á jákvæðan hátt.Hér greinir Nerdwriter svar Trump við spurningu Jimmy Kimmel, um hvort það sé ekki óamerískt – og rangt! – að mismuna fólki vegna trúarbragða þeirra:


Fáðu greinarnar beint í pósthólfið!

Skráðu þig núna og fáðu Retórík sent beint í pósthólfið þitt

Við lofum að spamma þig ekki og gefum aldrei netfangið þitt áfram. Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Höfundur

Daily Snow Leth

Daily Snow Leth er stud.mag í retórík við Kaupmannahafnarháskóla. Retóríkleiðbeinandi hjá rökræðuskóla Politiken. Ritstjóri hjá RetorikMagasinet.