Hvaða sögu dreifir þú?

Hvaða sögu dreifir þú?

Vísir fjallaði í síðustu viku um nokkrar sögur af hælisleitendum á Arnarholti á Kjalarnesi, þ.á m. af hælisleitanda sem á að hafa áreitt tvo starfsmenn leikskólans á Kjalarnesi og af…

Góðærið vaknar: áramótaávarp forsætisráðherra

Góðærið vaknar: áramótaávarp forsætisráðherra

Við lok ársins er siður að þjóðarleiðtogar (forsætisráðherra/kanslari) ávarpi þjóð sína. Ræðurnar eru oft frábrugnar ræðum þjóðhöfðingjans (t.d. forseta eða konungs/drottningar) að því leiti til að ræður þjóðhöfðingja eru oftar…

Lengi getur vont versnað: Ráðherra toppar sig

Lengi getur vont versnað: Ráðherra toppar sig

Í morgun skrifaði forsætisráðherra landsins, æðsti maður ríkisstjórnarinnar, eina af áhugaverðustu greinum þessa árs. Hún hét “Toppari Íslands”. Þessi grein er merkileg fyrir þær sakir, að sjaldan sést leiðtogi lands…

Erum við betur sett ef við losnum við Vigdísi?

Erum við betur sett ef við losnum við Vigdísi?

Hér er mitt svar: Sæll! Mikið skil ég þig vel. Og ég held að margir deili þessari tilfinningu; að vilja losna við einhvern ákveðinn einstakling úr stjórnmálum. Það gæti t.d….

Enginn má fara í manninn, nema Vigdís

Enginn má fara í manninn, nema Vigdís

Kæra Vigdís Í erindi þínu í gærkvöldi sagðir þú m.a. að netið hafi vissulega hafa fært fólki frelsi, en það frelsi þyrfti að um­gang­ast af mik­illi ábyrgð. Hve satt! Orðum…

Neteinelti og þursagangur

Neteinelti og þursagangur

Sandra Borch er fyrrverandi formaður ungra miðjumanna (Sp) í Noregi. Allt sitt líf hefur hún verið lögð í einelti vegna hæðar sinnar, en hún er einungis 142 cm. Og eineltið…

Hver á að svara listmálurum?

Hver á að svara listmálurum?

Í byrjun ágúst náði umræðan um kynferðisafbrot á Þjóðhátíð sögulegu hámarki. Ástæðan var ákvörðun lögreglustjóra, að senda bréf til viðbragðsaðila um að þeir mættu ekki gefa neinar upplýsingar um þessi…