Þegar spurt er um siðferði á ekki að vísa í lög

Þegar spurt er um siðferði á ekki að vísa í lög

Undanfarna daga hefur verið talað um siðferði og löggjöf sem tvo óaðskiljanlega þætti. Annaðhvort hefur verið nefnt að lögin byggist á eða endurspegli almennt siðferði, eins og Kristján Gunnar Valdimarsson,…

Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Þess vegna líkar fólki vel við Trump!

Hvað er það sem fær svo marga Bandaríkjamenn til að vilja kjósa mann, sem virðist firrtur allri heilbrigðri skynsemi, nærgætni og gáfum, sem forseta? Donald Trump er líklega bæði sá…

Það er oft best að vera fórnarlamb

Það er oft best að vera fórnarlamb

Leiðari Jóns Trausta Reynissonar á Stundinni í gær um fórnarlambaleik ráðherranna, varpar ljósi á ákveðið stig í ‘hreinsunarferli’ (stjórnmála)manna. Þessi hegðun einskorðast að sjálfsögðu ekki við stjórnmálamenn og enn síður…

Rassinn, börnin og ófriðurinn

Rassinn, börnin og ófriðurinn

Þann 17. júní 2015 var efnt til mótmæla á Austurvelli. Tilefnið var ónáægja í garð ríkisstjórnarinnar. En fólk var ósammála um hvort það væri viðeigandi eða ekki, að mótmæla á…

Þrír ósiðir í umræðunni um flóttamenn

Þrír ósiðir í umræðunni um flóttamenn

Í sannleika sagt var það ekki á áætlun að opna retorik.is fyrr en í febrúar. Þetta myndband fékk hins vegar betri viðtökur en búist var við. Þess vegna varð að…